Margir komu langt að og fullyrða má að menn hafi komið þangað úr öllum landshlutum, sumir langt að. Skagfirðingar og Húnvetningar sameinuðust um stóra rútu suður, svo dæmi sé tekið.

Aðalstjórn:
Guðný Sverrisdóttir, Grenivík, formaður
�?lafur H. Jónsson, Reykjavík
�?rn Bergsson, Hofi
Jóhannes Kristjánsson, Höfðabrekku
Gunnar Sæmundsson, Hrútatungu

Varastjórn:
Jóhannes Sigfússon, Gunnarsstöðum
Hrafnkell Karlsson, Hrauni
Aðalsteinn Jónsson, Klausturseli
Anna Guðrún Edvardsdóttir, Bolungarvík
Rögnvaldur �?lafsson, Flugumýrarhvammi

Kjörnir skoðunarmenn:
Guðmundur Malmquist, Reykjavík
Eiríkur Blöndal, Borgarfirði