Í umsögn er greint frá því að breskir kylfingar geta í fyrsta sinn bókað far á Icelandair Volcano Open sem fer fram 5. til 8. júlí. “Hið árlega, tveggja daga áhugamannamót er haldið á eldfjallaeyjunum Vestmannaeyjar, við suðurströnd Íslands. Á sumrin sest sólin ekki sem þýðir að kylfingar geta spilað allan daginn og alla nóttina!” segir m.a. í umsögn vefútgáfu The Guardian.

Til þess að kíkja á listann þarf einungis að smella hér.