Virðist sem einhverjir hundaeigendur sjái ekki neina þörf hjá sér að hirða upp skít hunda sinna eftir að hundarnir hafa gert þarfir sínar. Virðist vera með ólíkindum hvað sumum er alveg sama um umhverfi sitt og virðast ekki sjá neinn tilgang með því að hirða upp eftir sig óþrifnaðinn.