Bæjarbragurinn var frumfluttur á Selfossþorrablótinu sem fram fór 20. janúar síðastliðinn. Vegna fjölda áskorana hefur Sigurgeir hinsvegar látið verða af því að flytja hann aftur.

�?tsending Svæðisútvarpsins hefst klukkan 17:26.