Félögin sem senda lið á hátíðina eru: Hamar/Selfoss, �?ór í �?orlákshöfn, Sindri á Hornafirði og Drangur í Vík.

�?Fyrirtæki hafa verið dugleg við að styðja við bakið á okkur til að gera þetta mögulegt og þökkum við þeim kærlega fyrir,�? segir Bragi Bjarnason, yfirþjálfari yngri flokka Hamars/Selfoss.

Keppendur munu borða í mötuneyti Vallaskóla og þeim sem þess óska stendur gisting til boða í félagsmiðstöðinni.

�?llum keppendum verður boðið á leik Hamars/Selfoss og Grindavíkur í Iceland Express deild karla en leikurinn fer fram í Hveragerði næstkomandi laugardagskvöld.