Ákærða hafði ekki sætt refsingu áður. Með hliðsjón af aldri ákærðu og því að hún játaði brot sín greiðlega og hefur endurgreitt þá fjármuni sem hún tók út af reikningnum, þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar skilorðsbundið og þykir skilroðstíminn hæfilega ákveðinn eitt ár.