Við sama tækifæri mun Lionsklubbur Hveragerðis afhenda íþrótta- og æskulýðsfulltrúa bæjarins hjartastuðtæki sem staðsett verður í íþróttamannvirkjum bæjarins.