Að sögn lögreglu er talið að um flugelda hafi verið að ræða og að þeir hafi bergmálað í hverfinu með þeim hætti að það hafi virst sem og þeir hafi komið úr einu húsanna. �?að fundust því engin skotvopn á staðnum eða annað þvíumlíkt.

Lögreglan vaktaði hverfið um stund eftir þetta en varð ekki vör við að neitt óeðlilegt. �?á hefur lögreglan ekki haft hendur hávaðaseggnum.
Mbl.is greindi frá.