Friðbjörn þakkaði fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir farsæl störf í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum undanfarin ár og sagði það sína skoðun og væntanlega flestra íþróttaáhugamanna í Eyjum að ÍBV sé helsta sameiningatákn Vestmanneyinga

�?�?g hlakka til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg, en jafnframt krefjandi verkefni í þágu íþróttahreyfingarinnar og Vestmannaeyinga allra,�? sagði Friðbjörn.

.