�?Guðmundur VE var að koma inn með 650 tonn af frystum afurðum, Júpiter �?H landaði um 1000 tonnum þar af 300 tonnum í frystingu. Álsey er að byrja landa 300 tonnum í frystingu og Antares VE bíður löndunar með 700 til 800 tonn. Sigurður er á miðunum og er kominn með 1000 tonn.�?

Binni í Vinnslustöðinni sagði að Sighvatur VE hafi komið inn í gær með 800 til 1000 tonn og fékk aflann við Hjörleifshöfða. �?Kap VE er á sjó og er um 4 mílur austan við Eyjar og var komin með 500 tonn rétt áðan. �?etta er stór og góð loðna á Japansmarkað, �? sagði Binni.