Umslögin sem opnuð voru í dag lutu að tæknilegri hlið hönnunarinnar og á næstu vikum mun matsnefnd á vegum Landsvirkjunar fara yfir og meta þá hlið málsins. Í kjölfarið verða fjárhagsleg tilboð opnuð.

�?eir sem sendu inn tilboð eru:
1. Línuhönnun, Mott Mc Donald Ltd., Norconsult AS.
2. Lower �?jórsá Engineering Joint Venture.
3. VST, VGK-Hönnun og RT.