�?að voru Einar heitinn Sigurfinnsson og Ingi Einarsson, kenndur við Götu, en þeir eru báðir fæddir 1940 og fermdust báðir í Breiðavík.

Ingi býr nú í Reykjavík en hefur ekkert nema gott að segja um þann tíma sem hann dvaldi á heimilinu.

�?�?essi umræða um Breiðavík hefur komið mér mjög á óvart og greinilegt að það hefur eitthvað mikið farið úrskeiðis. �?að er sorglegt,�? sagði Ingi þegar hann var spurður út í tímann sem hann dvaldi á Breiðavík.

Greinin birtist í heild sinni í Fréttum.