Bjarni er fæddur árið 1949 og búsettur í Reykjavík. Hann er giftur Valgerði Gunnarsdóttur og á þrjú uppkominn börn. Bjarni hefur í gegnum tíðina fengist við margvísleg störf, þar á meðal starfað sem framkvæmdarstjóri Norræna menningarsjóðsins.

Alls sóttu nítján um stöðina og átta þeirra voru teknir í viðtal.

Fráfarandi sveitarstjóri í Skaftárhreppi er Valgeir Jens Guðmundsson.