Eftirfarandi hafa fengið úthlutun það sem af er ári:
Janúar, Rúna K Tezchner.
Febrúar, �?orgrímur �?ráinsson.
Apríl, Benedikt Sigurðsson.
Maí, �?lfur Hjörvar.
Júni, Hveragerðisbær v/ Bjartra Sumarnótta.
Júlí, Jabi Machado.
Næst verður auglýst eftir umsóknum í mars og í kjölfarið úthlutað til áramóta.

Listamannaíbúðin hefur notið mikilla vinsælda frá því hún var tekin í notkun eftir endurbætur en húsið er elsta hús bæjarins.