Lið Hamars lék til úrslita í bikarkeppninni árið 2001 og þurfti þá að lúta í lægra haldi fyrir ÍR með 8 stiga mun.