Yngvi, sem er 31 árs miðjumaður er þegar orðinn löglegur með ÍBV og getur því leikið með liðinu gegn Breiðablik í Deildarbikarnum á morgun.