Færsla dagsins heldur áfram á svipuðum nótum, þ.e.a.s. bolludagsnótum. “Sem dæmi þá græjaði kokkurinn 100 stk. í gær sem hurfu eins og dögg fyrir sólu, svo bíður maður bara spenntur að sjá hvað birtist í dag um þrjúleitið.”

Myndir og texti tekið af bloggsíðu Hugins VE, www.blogcentral.is/huginnve en þar má finna fleiri myndir af miðunum.