Um 50 manns mættu síðastliðinn laugardag þar sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson fjallaði um spurninguna: Er ójöfnuður og vaxtaokur á Íslandi?

Næstkomandi laugardag munu Snorri Finnlaugsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir fjalla um leikskólamál í Árborg en meðal þeirra sem hafa munu framsögu á komandi laugardögum eru Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og �?orgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.