Maðurinn gisti fangageymslur þar til rann af honum ölvíman. Maðurinn var yfirheyrður daginn eftir vegna málsins.