Starfsmenn Fjöruborðsins segjast hafa tjaldað öllu til en aldrei hafi bólað á Jude. Stjarnan yfirgaf síðan klakann á laugardag með loforðum um að heimsækja landið aftur �? kannski að hann kíki þá á Fjöruborðið næst.