Maðurinn lét starfsmann Olís á Selfossi dæla eldsneiti á bíl sinn fyrir umrædda upphæð í sumar en stakk síðan af án þess að greiða fyrir.