Upplýsingar um grafskipið má finna á vefsíðunni www.heimaslod.is og þar segir m.a. að strax við komu skipsins hafi það verið notað við að dýpka innsiglinguna þannig að bátar og skip gætu farið áhættulaust út og inn úr höfninni og síðan var höfnin dýpkuð.