Stúlkan var ein á ferð en vegfarandi sem þarna kom að kom henni til hjálpar og flutti á heilugæslustöðina á Hellu til skoðunar hjá lækni. Stúlkan var í framhaldinu flutt með sjúkrabifreið til frekari skoðunar í sjúkrahúsi Landspítalans í Reykajvík.

Ekki er er talið að um alverleg meiðsl sé að ræða. Ljóst er að öryggisbelti sem ökumaðurinn notaði skipti þarna sköpum að ekki fór enn verr en jeppabifreiðin er talin gjörónýt.