Miði.is, ásamt ÍR og Hamri/Selfoss, biðjast afsökunar á þessum óþægindum og vonast til að sjá sem flesta þann 4. mars.

Leikur Hamars/Selfoss verður gegn Fjölni og hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu í Hveragerði.

Stjórn H/S hvetur Sunnlendinga til að mæta á leikinn og styðja sína menn til sigurs og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.