Drengurinn er á góðum batavegi, samkvæmt upplýsingum frá Selfoslögreglu. Hann rankaði fljótlega úr rotinu en tapaði sjón á öðru auga tímabundið.

Félagarnir voru í gannislag í leiktæki í skólanum þar sem notaðir eru óvenju stórir boxhanskar. Leiktækið var inn í Fjölbrautarskóla Suðurlands í tilefni svokallaðra Kátra daga.