Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á nær öllum vegum á Suðurlandi og búast má við vaxandi hálku því Veðurstofan spáir slyddu eða rigningu suðvestanlands með kvöldinu.