Hljómsveitin Vinir vors og blóma lék fyrir dansi og var stemningin gulltryggð.

Nemendafélag skólans stóð fyrir árshátíðinni og var þema hennar ævintýri með tilheyrandi skreytingum um alla veggi.