Á boðstólum var að prófa Boccia, fá anditsmálun, boltakast og auk þess var kökubasar, flóamarkaður og sölubás. Framundan er ferð á Íslandsmótið í Boccia en frá íþróttafélagin �?gi fara þrjú lið og hafa aldrei verið fleiri.