Fram kemur á fréttavefnum mbl.is að svo virðist sem fólksbílnum hafi verið beygt fyrir sjúkrabíl. Sjúklingur var í sjúkrabílnum en honum var ekki ekið með forgangsljós á.