Mikil hálka er á Suðurlandi og hefur verið undanfarna daga.

Í gærkvöldi um hálf tíu varð óhapp á Suðurlandsvegi í Svínahrauni þar sem bíl var ekið á vírleiðarann milli akreina. �?kumaður kenndi eymsla eftir óhappið og var því fluttur á sjúkrahús.

Mikill erill hefur verið hjá Selfosslögreglunni síðan á föstudaginn.

www.mbl.is greindi frá.