Mótið var haldið í íþróttahúsi Melaskóla í Reykjavík 20. febrúar sl. og hafði Stefán betur í harðri keppni við Jón Birgi Valsson úr KR og formann Glímusambandsins.