Margrét skoraði markið úr vítaspyrnu og jafnaði þar með metin í lok fyrri hálfleiks. Hún fær svo tækifæri til að slá markametið á morgun en þá leikur íslenska liðið gegn írska liðinu.