Fæðingardagur
: 29. júlí 1988.

Fjölskylduhagir: �?g er einhleyp.

Foreldrar: Halldór Gísli Sigþórsson og Margét Kristjánsdóttir.

Systkini: Sylvía, 15 ára, Viktoría, 9 ára, og �?lafur, 3 ára.

Skólaganga: �?g lauk grunnskólaprófi frá Vallaskóla á Selfossi og stunda nú nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á sjúkraliðabraut.

Helstu áhugamál: Tónlist, dans og að ferðast, helst erlendis.

Uppáhaldsstaður á Íslandi: Minn uppáhaldsstaður hérlendis er Atlavík í Fljótsdalshéraði.

En erlendis: Köben.

Hvaða hlutar í eigu þinni gætir þú síst verið án: Líkast til símans.

Hvaða íþróttamanni hefurðu mestar mætur á? �?tli það sé ekki Guðjón Valur

Uppáhalds listamaður: Stebbi Hilmars.

Uppáhalds bók: �?g á mér nú enga uppáhalds bók en sú sem er á náttborðinu hjá mér er bókin Líffæra og lífeðlisfræði.

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Desperate housewives.

Á hvað trúir þú: Á allt það góða sem lífið hefur upp á að bjóða.

Hvað er best og hvað er verst í fari þínu: �?g er mjög samviskusöm en helst til of óþolinmóð.

En í fari annarra: Heiðarleiki er besti eiginleiki en leti versti.

Ef þú þyrftir að syngja í kareókí hvaða lag mundir þú velja? Á einu augabragði með Sálinni.

Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: �?að að tapa heilsunni er það sem ég hræðist mest.

Eftirminnilegasta atvik í lífinu: �?að er sennilega þegar að litli bróðir minn fæddist.

Eftirminnilegast úr æsku: �?egar að afi var að galdra, ég fékk til dæmis oft sleikjó sem komu útúr eyranu á honum eða ósk úr tánum hans.

Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: �?g lít á þetta sem tækifæri til að þroska mig, eins og að öðlast meira sjálfsöryggi, framkomu og fleira.

Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi: �?g væri til í að prufa landnámsöld.

Lífsmottó eða eftirlætis málsháttur: Að vera jákvæður og kunna að meta það sem maður á og hefur.