Klukkan níu voru sunnan- suðvestan 24 metrar á sekúndu á Suðvesturmiðun en hann á að lægja þegar líður á daginn. Samkvæmt áætlun er seinni ferð Herjólfs frá Eyjum klukkan fjögur í dag.
Klukkan níu voru sunnan- suðvestan 24 metrar á sekúndu á Suðvesturmiðun en hann á að lægja þegar líður á daginn. Samkvæmt áætlun er seinni ferð Herjólfs frá Eyjum klukkan fjögur í dag.