Aðeins á eftir að mála skipið ofandekks og er gert ráð fyrir að Eyjólfur Guðjónsson, skipstjóri og hans menn komi með Gullberg til nýrrar heimahafnar um mánaðamótin.