Fæðingardagur
: 30. nóvember 1988.

Fjölskylduhagir: �?g er á föstu með Inga Frey.

Foreldrar: �?orsteinn Viktorsson og Díanna �?yri Einarsdóttir.

Systkini: Alexander Jarl og Viktoría Rún.

Heimili: Illugagata, Vestmannaeyjum.

Skólaganga: �?g er á þriðja ári í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ.

Helstu áhugamál: Fimleikar, dans, ferðast og vera með fjölskyldu og vinum.

Uppáhaldsstaður á Íslandi: Vestmannaeyjar.

En erlendis:
Spánn.

Hvaða hlutar í eigu þinni gætir þú síst verið án: Bílsins.

Hvaða íþróttamanni hefurðu mestar mætur á: Strákarnir í íslenska landsliðinu í handbolta standa allaf uppúr

Uppáhalds listamaður: Alexander Jarl.

Uppáhalds bók: Korkusaga.

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Hef gaman af framhaldsþáttum eins og Prison Brake og Heros.

Á hvað trúir þú: Guð.

Hvað er best og hvað er verst í fari þínu: �?að besta er hvað ég er ákveðin en það versta er að stundum er ég of ákveðin.

En í fari annarra: Undirferli.

Ef þú þyrftir að syngja í kareókí hvaða lag mundir þú velja? Tiny dancer með Elton John.

Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: Að standa ekki undir eigin væntingum.

Eftirminnilegasta atvik í lífinu: Fyrsti Vestmannaeyjameistaratitillin í fimleikum.

Eftirminnilegast úr æsku: Fyrsta skipti sem ég fékk gefins blóm. �?á gaf pabbi mér og mömmu sitt hvora rósina á konudaginn árið 1992.

Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Hef horft a vinkonur mínar skemmta sér konunglega í gegnum þetta ferli og mig langaði að vera með í fjörinu.

Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi: Færi aftur til tíma Jesú Krists.

Lífsmottó eða eftirlætis málsháttur: Gullna reglan er alltaf sígild.