Andrés, sem er kennari og leikari að mennt, starfaði m.a. í þrjú ár sem framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Vestmannaeyjabæjar. en mestan part starfsævinnar hefur hann þó starfað sem leikstjóri og kennari, bæði á framhaldsskólastigi og í almennri kennslu.

�?Að takast á við þetta starf leggst vel í mig. �?g hlakka til að takast á við það í samstarfi við starfsfólk
sveitarfélagsins og þeirra stofnana sem því tilheyra. �?g mun leggja mig fram um að gera mitt besta og leita ráða og samstarfs hvar sem því verður við komið. �?g þekki einnig til margra sem búsettir eru fyrir austan fjall og gefa þeir Árborgarsvæðinu hin bestu meðmæli,�? sagði Andrés þegar hann var spurður hvernig nýja starfið leggðist í hann,�? segir Andrés í viðtali við Dagskrána.