Ásta �?orleifsdóttir situr í borgarstjórn Reykjavíkur í umboði Frjálslyndra og óháðra. Hún hefur jafnframt verið áberandi í umræðunni um eldfjallagarð á Reykjanesinu undanfarið.
Að sögn Sólborgar kosningastjóra verður framboðslisti Íslandshreyfingarinnar í Suðurkjördæmi kynntur formlega um eða eftir páska.