�?au eru Rómansa Op. 11 eftir Dvoràk og Tzigane (Sígauninn) eftir Ravel. Auk þess flytja þau Sónötu nr. 10 í G-dúr Op. 96 eftir Beethoven. Guðný og Gerrit eru tónlistarunnendum að góðu kunn og ætti enginn að láta þessa tónleika fram hjá sér fara. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er aðgangseyrir 2000 krónur.