�?eir þrír sem tilkynntu um áhuga sinn á að komast í stjórn eru ÍR-ingurinn Hólmgeir Einarsson, Haukamaðurinn Gissur Guðmundsson og Hlynur Sigmarsson frá Vestmannaeyjum.
Ársþing HSÍ verður haldið í Reykjavík miðvikudaginn 18. apríl, daginn fyrir sumardaginn fyrsta.
Hlynur er formaður Handknattleiksdeildar ÍBV.
Morgunblaðið greindi frá.