�?á var kjörin ný húsnefnd sem vinni áfram að lausn á húsnæðismálum félagsins en þau mál hafa verið í vinnslu um skeið. Húsnefndina skipa Sigurjón Erlingsson, Ragnheiður Hergeirsdóttir og Kjartan �?lafsson en Sigurjón hefur leitt húsnefndina.
Samfylkingin opnar kosningaskrifstofu vegna komandi alþingiskosninga í Inghól á Selfossi kl. 17:00 í dag, miðvikudag.