�?röstur hefur fengið vilyrði frá sveitarstjórn �?lfus um að reisa bensínstöðina á 5300 fermetra þjónustulóð skammt frá nýju hringtorgi við bæjarmörkin. Stefnt er að því að framkvæmdum verði lokið innan árs.