Einnig lá fyrir umsókn um endurnýjun á vínveitingaleyfi fyrir Café María. Bæjarráð samþykkti erindið á sömu forsendum.