Í skýrslunni er meðal annars stungið upp á að hafa svæðistengdar sýningar. �?ar á meðal tengdar Fjalla-Eyvindi og Höllu og hinni fornfrægu kú Huppu frá Kluftum sem á afkomendur vítt og breitt um landið.

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi, segir athyglisverðar tillögur Gísla verða yfirfarnar af sveitarstjórn og framhaldið ráðist að því loknu.