Kvenfélagi Selfoss afhenti hjartastuðtæki fyrir hand- og lyflækningadeildina, að verðmæti 210 þúsund, ásamt barnahúsgögnum og leikföngum fyrir heilsugæslustöðina á Selfossi, að verðmæti 100 þúsund.

Kvenfélag Biskupstungna gaf brjóstadælu og hjólastell fyrir fæðingadeildina, að verðmæti 226 þúsund.

Esther �?skarsdóttir, skrifstofustjóri, afhenti fulltrúum félaganna þakkarbréf og kom fram í máli hennar að gjafir þessar kæmu sér afar vel fyrir starfsemi stofnunarinnar.