�?Miðaverði verður ekki stillt í hóf á þessari sérstöku sýningu. Og mun allur aðgangseyrir renna óskiptur til þeirra. Vonandi fjölmenna Eyja-menn og sýna samhug í verki,�? segir Jón Ingi Hákonarson, leikstjóri sýningarinnar. Nánar er fjallað um sýningu Leikfélagsins í blaðinu í dag en frumsýning Himnaríkis er í kvöld, fimmtudag.

Trúum varla þeim samhug sem okkur er sýndur
�?skar Pétur Friðriksson, faðir Velgerðar Erlu sagðist í samtali við Fréttir snortinn af þeim mikla velvilja sem fjölskyldan hefur mætt. �?�?að eru svo margir búnir að klappa okkar í hjartastað og þegar Valgerður vaknaði þá ætlaði hún ekki að trúa þeim mikla samhug sem okkur hefur verið sýndur. Við viljum auðvitað bera kveðjur og þakklæti til allra þeirra sem hafa með einum eða öðrum hætti að-stoðað okkur.�?

Annars er það að frétta af Valgerði sjálfri að smá saman er hún að ná bata en �?skar segir langan veg framundan. �?�?etta gengur mjög vel hjá henni og allar þær myndatökur sem hún hefur farið í lofa góðu. Læknar hér hafa haft það á orði að batinn sé jafnvel hraðari þar sem Valgerður Erla hefur alltaf verið mjög hraust. Svo er hún líka einstaklega jákvæð sem hjálpar líka mikið til.�?

�?skar bætir því við að hugsanlega fái þau að koma til Vestmannaeyja um helgina. �?Valgerður Erla er orðin mun hressari og fær væntan-lega að koma heim á laugardaginn. Hún verður væntanlega í einhvern tíma á sjúkrahúsinu í Eyjum. �?egar beinbrotin hafa gróið tekur svo við endurhæfing á Grensás en eins og gefur að skilja hlakkar okkur mikið til að komast aftur heim til Eyja.

�?á er rétt að benda á styrktarreikning sem opnaður var fyrir Valgerði Erlu en reikningsnúmer hans er: 116-05-64303 og kennitala 300586-3099.