Systurnar munu taka lögin Wild Dancers eftir söngkonuna Ruslana, Chiquitita eftir ABBA og loks ónefnt frumsamið lag eftir Pál �?skar Hjálmtýsson og Stefán Hilmarsson.

�?að undir áhorfendum komið hver stendur uppi sem sigurvegari þannig að skorað er á sem flesta að greiða stúlkunum atkvæði í símakosningu. Sigurvegarinn í keppninni fær meðal annars plötusamning.

Systurnar njóta mikils stuðnings á Suðurlandi en til að mynda sendi bæjarstjórn Hveragerðis þeim baráttukveðjur á síðasta fundi. �?�?ær hafa verið góðir fulltrúar Hvergerðinga í keppninni og framganga þeirra verið þeim og fjölskyldum þeirra til mikils sóma,�? segir meðal annars í fundarbókun bæjarstjórnar.