Kvenfélag Eyrarbakka var stofnað árið 1888 og var megin markmið þess að hjálpa konum og börnum. Með því að taka þátt í fíkniefnabaráttunni á þennan hátt væri kvenfélagið að framfylgja þessu markmiði. �?Mikilvægt væri að byrgja brunninn áður en barnið dytti í hann,�? voru orð þeirra �?nnu og Normu.
�?lafur Helgi þakkaði rausnarlega gjöf og ítrekaði að hann væri hrærður vegna þeirra sterku viðbragða sem hann hafi fundið frá samfélaginu á Suðurlandi. Söfnunin sagði hann ævintýri sem allt velviljað fólk gleddist yfir en fíkniefnasalarnir óttuðust. gks.