�?Lausaganga sauðfjár og skrautblómarækt í þéttbýli fer auðvitað ekki saman,�? segir Margeir Ingólfsson, oddviti Bláskógabyggðar. Hann segir nokkuð um að sauðfé sé til vandræða í þéttbýli, sérstaklega á Laugarvatni núorðið.

Unnið er sambærilegri reglugerð um lausagöngu hunda í þéttbýli í sveitarfélaginu.