Hagalín á Kristjáni X
Hljómsveitin Hagalín spilar á Kristjáni tíunda á laugardag. Jé!

Afmælisveisla á Kríukránni
Eigendur Kríukráarinnar fagna eins árs afmæli staðarins um helgina með veglegum afmælistilboðum á barnum. Á sjálfan afmælisdaginn, sunnudag, mun hljómsveitin Touch troða upp.

Sveitaball í Njálsbúð
Eins og hinir spila á stórdansleik í Njálsbúð á miðvikudag. Drífið ykkur!

Stórdansleikur
Á móti sól spilar í �?lfushöllinni eftir miðnætti á föstudaginn langa.